Innlegg nemanda í umræður

Hér fyrir neðan er lýst hvernig öll innlegg nemanda í umræður áfangans eru skoðuð á einum stað.

Leiðin: Þátttakendur > Nafn nemanda > Innlegg í umræður

  1. Smellið á Þátttakendur í vefstikunni vinstra megin á skjánum.

    þátttakendur

  2. Smellið á nafn nemanda í þátttakendalistanum. Síða nemanda kemur upp.
  3. Smellið á Innlegg í umræður til að skoða innlegg nemanda í umræður áfangans eða á Umræður til að skoða hvaða umræður nemandi stofnaði sjálfur til, t.d. í almennri umræðu þar sem nemdendur geta stofnað umræðuefni.

    Innlegg nemanda í umræðu