Kennarinn - Efnisyfirlit
Notandi í Moodle
Leiðbeiningar sem eiga við alla notendur Moodle
Innskráning og stjórnborð
Ritillinn (Editor)
Stillingar notanda
Áfangasíðan
- Umhverfi áfanga - Nauðsynlegt er að þekkja umhverfið vel og vita hvar hlutina er að finna. Þar leynast margir möguleikar.
- Uppsetning áfanga - Í uppsetningu áfanga eru ýmsar stillingar fyrir áfangasíðuna t.d. vikuleg uppsetning og hvenær áfanginn hefst.
- Bygging áfanga - Fjallar um hvernig grind áfangans er byggð upp, s.s. titlar, fyrirsagnir, myndir, bil á milli atriði, einnig bestu venjur (best practise).
- Blokkir (Blocks) - Blokkir eru margs konar verkfæri sem hægt er að bæta við áfangasíðuna. Þær birtast hægra megin.
- Bestu venjur
Nemendur og hópar
- Innritun nemenda/skráning kennara (Enrol users) - Lýsir hvernig nemendum og/eða kennurum er bætt í áfangann. Unnið í þátttakandalista áfanga.
- Hópar (Groups) - Nemendum skipt upp í hópa. Hópana er síðan hægt að tengja við umræður eða önnur viðfangsefni áfangans
- Hópar settir í klasa/knippi (Groupings) - Klasi er sett af hópum. Það borgar sig að setja hópa saman í klasa, sérstaklega ef mismunandi hópaskiptingar eru notaðar.
- Hópar myndaðir sjálfvirkt (Auto-create groups) - Margir hópar stofnaðir í áfanga með einni aðgerð.
- Nemandi skráir sig sjálfur í hóp - Útskýrt hvernig tómir hópar eru stofnaðir og sett upp sjálfskráning með hópavali (group choice).
- Hvernig sjá nemendur eigin hópmeðlimi?
Tilkynningar kennara (Announcements) - Til að senda nemendum tilkynningar. Tilkynningarnar eru sendar í tölvupósti en einnig er hægt að lesa þær í Moodle.
Aðföng: Námsgögn og lesefni
- Skrár og möppur settar á áfangasíðuna - Hér er lýst hvernig skrá er dregin úr tölvu inn á áfangasíðu.
- Mappa (Folder) - Mappa búin til á áfangasíðunni.
- Skrá (File) - Skrá sett á áfangasíðuna.
- Snepill (Label) - Með snepli má birta dót beint á áfangasíðunni s.s. fyrirsagnir, texta, myndir, vídeó, hljóðskrá o.fl.
- Síða (Page) - Síða er venjuleg vefsíða, notuð fyrir texta, myndir, vídeó eða annað. Oft er einfaldara að setja gögn á síðu heldur en að veita aðgang að skrá.
- Bók (Book) - Bók er safn af síðum. Síðurnar eru settar upp í kafla í bókinni og efnisyfirlit birt til hliðar.
- Vídeó (Youtube eða Vimeo) birt á síðu
- Url / Slóð (slóð) - Hlekkur á vefsíðu, skrá eða annað búinn til á áfangasíðu.
- Myndagallerí (Lightbox gallery) - Myndirnar opnast í „slide-shoow“. Hægt er að láta skýringartexta fylgja mynd.
- Náð í efni úr öðrum áfanga (Import) - Kennari getur flutt efni á milli eigin áfanga. Efnið afritast þannig að það er áfram í upprunalega áfanganum einnig.
Aðgangsstýringar (Restrict access) - Hægt er að stýra aðgangi nemenda að einstökum atriðum, út frá mismunandi forsendum, hvort sem um ræðir aðgangi að aðföngum eða viðfangsefnum.
Viðfangsefni: Verkefni, próf, umræður o.fl.
Viðfangsefni í Moodle vísar til þess sem nemandi þarf að fást við eða skila t.d. skila verkefni, skrá innlegg í umræðu, taka próf, skrá sig í hóp og fleira þess háttar.
- Yfirlit yfir viðfangsefni með skýringum
- Kynningar á viðfangsefnum
- Hvaða verkfæri á að nota?
- - - - Skilaverkefni (Assignment)
- Umræða (Forum)
- Próf (Quiz)
- Nýtt próf stofnað
- Spurningum bætt í próf
- Próf forskoðað
- Krossaspurning
- Moodle látið velja spurningar í próf
- Ólíkar gerðir spurninga
- Nemandi með lengri/annan próftíma
- Próf fyrir valda nemendur - Aðgangsstýringar
- Prenta út próf
- Einkunnir prófs
- Handvirk einkunnagjöf
- Gölluð spurning í prófi
- Nemendur sjá ekki einkunn fyrir próf
- Próftaka í Moodle (nemandinn)
- Spurningar og svör um próf
- Spurningabankinn
- - -
- Kennslustund (Lesson)
- Verkstæði (Workshop) - Verkefnaskil með jafningjamati
- Safn (Glossary)
- Gagnagrunnur (Database)
- Gátlisti (Checklist)
- Hópaval (Group choice)
- Valkostur (Choice)
- Endurgjöf - spurningakönnun (Feedback)
Spurningabankinn
- Um spurningabankann
- Spurningabanki skipulagður
- Spurningar
- Ný spurning
- Spurningabanki fluttur út/inn
- Að deila spurningum
Námsmat
- Endurgjöf og einkunn í skilaverkefni
- Vægi verkefna og uppsetning einkunnabókar
- Skráning einkunna beint í einkunnabók
- Einkunnir birtar sem bókstafir
- Stig og einkunnaskalar
- Hæfniviðmið og námsáætlanir
- Einkunnaskalar (sérútbúnir)
- Skráning einkunna í einkunnabók
- Einkunnum nemenda hlaðið niður
- Spurningar og svör um einkunnir
Ýmis umsýsla áfanga
- Skráning vinnuskila
- Virkni nemenda í Moodle
- Áfangi afritaður og endurheimtur
- Flutningur námsgagna á milli áfanga
- Afrit af áfanga sett upp (.mbz)
- Umsýsla í lok skólaárs
Nemandinn
- Innskráning og stjórnborð (leiðbeiningar eiga við alla notendur)
- Áfanginn - Umhverfi áfanga útskýrt
- Ritillinn (Editor) - Ritillinn opnast alls staðar þar sem (leiðbeiningar eiga við alla notendur) -
- Verkefnaskil
- Próftaka í Moodle
- Skráning vinnuskila nemandi
- Stillingar notanda (leiðbeiningar eiga við alla notendur)
- Spurningar og svör