Einkennisstafir skóla og nafn áfanga

Til að einfalda kerfisumsjón í Moodle er mælst til þess að Moodle-umsjónarfólk noti neðangreind viðmið um nöfn áfanga í kerfinu.

Nafn áfanga

Fullt nafn áfanga
Í fullu nafni áfanga skal koma fram: heiti áfanga | bekkur | kennsluár | skóli.
Fullt nafn áfanga kemur m.a. fram efst á áfangasíðu.

Stutt nafn áfanga
Í stuttu nafni áfanga skal koma fram: einkennisstafir skóla | heiti áfanga | bekkur | kennsluár (skammstafað).
Stutt nafn áfanga þarf að nota í ýmsum aðgerðum í Moodle og kemur t.d. fram í brauðmolaslóð brauðmolaslóð

Dæmi:

heiti áfanga

eða

heiti áfanga vor
Athugið hástafi, lágstafi og stafabil.

Einkennisstafir skóla í Moodle

 Austurbæjarskóli AUS
 Árbæjarskóli ÁRB
 Ártúnsskóli ÁRT
 Breiðholtsskóli BRE
 Dalskóli DAL
 Fellaskóli FEL
 Foldaskóli FOL
 Hagaskóli HAG
 Hamraskóli HAM
 Háaleitisskóli HÁA
 Háteigsskóli HÁT
 Heiðarskóli HEI
 Hlíðaskóli HLÍ
 Hólabrekkuskóli HÓL
 Hörðuvallaskóli HÖR
 Ingunnarskóli ING
 Kársnesskóli KÁR
 Kelduskóli KEL
 Klébergsskóli KLÉ
 Kópavogsskóli KÓP
 Langholtsskóli LAN
 Laugarnesskóli LNE
 Laugarlækjaskóli LLÆ
 Melaskóli MEL
 Norðlingaskóli NOR
 Réttarholtsskóli RÉT
 Rimaskóli RIM
 Selásskóli SÁS
 Seljaskóli SJA
 Sæmundarskóli SÆM
 Varmárskóli VAR
 Vatnsendaskóli VAT
 Vesturbæjarskóli VES
 Vogaskóli VOG
 Vættaskóli VÆT
 Ölduselsskóli ÖLD