Námsgögn og lesefni

Aðföng í Moodle eru eitthvað sem nemandi les eða kynnir sér t.d. texti, hlekkir í vefsíður eða annað efni, myndir, vídeó, hljóðskrár og fleira þess háttar.

Kaflarnir hér til vinstri fjalla um aðföng.