Safn hentar vel fyrir safn hugtaka og skilgreininga, fyrir spurningar og svör, til að leyfa nemendum að kynna sig og til að deila efni ýmis konar. Hægt er að velja úr nokkrum möguleikum viðmóts. Kennari getur valið að færslur nemenda birtist ekki fyrr en hann hefur samþykkt þær. Hægt er að meta færslur og velja hvernig matið reiknast saman, einnig er mögulegt að nota jafningjamat, leyfa nemendum að meta færslur og/eða skrifa athugasemdir við þær. Nánari upplýsingar um safn (glossary) á moodle.org