Innskráning og stjórnborð

Hér til vinstri (neðst ef þú notar síma) eru atriði sem eiga við alla notendur Moodle. Vídeóið fyrir neðan útskýrir m.a. hvað er að finna á stjórnborði notandans.Dæmi um blokkir sem hægt er að hafa á stjórnborðinu

Á næstunni – Sýnir atburði sem skráðir hafa verið í dagatöl áfanga sem notandinn er skráður í. Auk þess eru í blokkinni tenglarnir „Fara í dagatal“ og „Nýr viðburður“, til að skrá viðburð í dagatal).

HTML – HTML blokkin er tóm blokk ætluð til að setja það sem hentar notanda. Í hana er t.d. hægt að setja hlekki í ýmislegt sem notdandinn heimsækir oft.


Vandamál við innskráningu