Verkefnaskil

Kennari getur sett upp verkefnaskil í Moodle með mismunandi hætti s.s. að nemandi hlaði upp skrá, skrifi texta beint inn í Moodle eða taki upp tal eða hljóð. Einnig er mismunandi hvort og þá hversu lengi nemandi getur uppfært verkefni sitt og skilað nýju. Ef um hópverkefni er að ræða er mismunandi hvort einn úr hópi á að skila eða fleiri.

Skrá skilað í Moodle
Texti skrifaður beint inn í Moodle