Viðfangsefni (Activities)

Viðfangsefni í Moodle vísar til þess sem nemandi þarf að fást við eða skila t.d. skila verkefni, skrá innlegg í umræðu, taka próf, skrá sig í hóp og fleira þess háttar.

Kynning á viðfangsefnum

Hlekkir á nánari leiðbeiningar fylgja.