Moodle-vefur með sýnishornum

Í áfanganum Verkfærin í Moodle er hægt að prófa uppsett sýnishorn ýmissa verkfæra. Með því að innrita sig fer notandinn í hlutverk nemanda og getur tekið próf, skilað verkefni, skráð sig í hóp, tekið þátt í umræðu o.fl. Þeir sem ekki hafa notandanafn geta skráð sig inn með notandanafninu nemandi og lykilorðinu Moodle1.