Skráning vinnuskila nemandi

Skráning vinnuskila veitir nemanda yfirsýn yfir þá vinnu sem námskeið krefst, hversu stórum hluta vinnunnar hann hefur lokið og hversu miklu er ólokið. Mismunandi er hvort skráning vinnuskila er virkjuð í áfanga eða ekki.