Til að einfalda kerfisumsjón í Moodle er mælst til þess að Moodle-umsjónarfólk noti neðangreind viðmið um nöfn áfanga í kerfinu.
Nafn áfanga
Fullt nafn áfanga
Í fullu nafni áfanga skal koma fram: heiti áfanga | bekkur | kennsluár | skóli.
Fullt nafn áfanga kemur m.a. fram efst á áfangasíðu.
Stutt nafn áfanga
Í stuttu nafni áfanga skal koma fram: einkennisstafir skóla | heiti áfanga | bekkur | kennsluár (skammstafað).
Stutt nafn áfanga þarf að nota í ýmsum aðgerðum í Moodle og kemur t.d. fram í brauðmolaslóð
Dæmi:
eða
Athugið hástafi, lágstafi og stafabil.
Einkennisstafir skóla í Moodle
Austurbæjarskóli | AUS |
Árbæjarskóli | ÁRB |
Ártúnsskóli | ÁRT |
Breiðholtsskóli | BRE |
Dalskóli | DAL |
Fellaskóli | FEL |
Foldaskóli | FOL |
Hagaskóli | HAG |
Hamraskóli | HAM |
Háaleitisskóli | HÁA |
Háteigsskóli | HÁT |
Heiðarskóli | HEI |
Hlíðaskóli | HLÍ |
Hólabrekkuskóli | HÓL |
Hörðuvallaskóli | HÖR |
Ingunnarskóli | ING |
Kársnesskóli | KÁR |
Kelduskóli | KEL |
Klébergsskóli | KLÉ |
Kópavogsskóli | KÓP |
Langholtsskóli | LAN |
Laugarnesskóli | LNE |
Laugarlækjaskóli | LLÆ |
Melaskóli | MEL |
Norðlingaskóli | NOR |
Réttarholtsskóli | RÉT |
Rimaskóli | RIM |
Selásskóli | SÁS |
Seljaskóli | SJA |
Sæmundarskóli | SÆM |
Varmárskóli | VAR |
Vatnsendaskóli | VAT |
Vesturbæjarskóli | VES |
Vogaskóli | VOG |
Vættaskóli | VÆT |
Ölduselsskóli | ÖLD |