Hvernig sjá nemendur eigin hópmeðlimi?

Til að nemendur geti skoðað hverjir eru með þeim í hópi þarf að breyta stillingu vegna hópa í uppsetningu áfangans.

  1. Opnið áfangann.
  2. Farið í tannhjólið í efra hægra horni og smellið á uppsetningu.
  3. Skrunið niður að Hópar og smellið til að opna.
  4. Veljið aðskylda hópa við hópaham.
  5. Smellið á vista og birta neðst á síðunni.