Mappa

Bæði er mögulegt að draga möppu (sem .zip skrá) úr tölvu inn á áfangasíðuna og stofna nýja möppu inn í Moodle. Þessum tveimur leiðum er lýst hér fyrir neðan.